Fréttir

Stefnumót KA - 13. júní

Leikjaplan og upplýsingar fyrir mótið á laugardag.

Hin hliðin - Gauti

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hef aldrei fengið beint rautt spjald i leik

Æfingar, Stefnumót KA og sumartafla

Hér má sjá dagskránna á næstunni. Ath. breytilegir æfingatímar.

Íslandsmót, Stefnumót og breyttir æfingatímar

Mikilvægt að allir lesi þennan póst.

Magni - Þór 2 í 5.fl. á Íslandsmóti

Fyrsti leikur í Íslandsmótinu hjá krökkunum í 5. flokki.

Hin hliðin - Steingrímur Ingi

Mestu vonbrigðin: Tap í 7. flokki með Fjölni á móti Selfoss á Dóminos mótinu 2010. Ennþá brjálaður

Æfingaleikur á miðvikudaginn

Ath. 1.-4. bekkur æfir saman og æfingin fellur niður hjá 8. flokk.

Hin hliðin - Steinar Adolf

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Viktor Már 100% menn voru hættir að fara með honum í bil síðasta sumar á æfingar því hann var svo lengi í speglinum

Hin hliðin - Jón Þorri

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Andri Lúkas Guðjohnsen

Hin hliðin - Viktor Már

Besti samherji: Bjarni Aðalsteins