Fullt nafn: Steingrímur Ingi Gunnarsson
Gælunafn: Steini
Aldur: 18
Hjúskaparstaða: Lausu
Vinna/skóli: Norskur menntaskóli, útskrifast í sumar
Eftirminnilegur leikur með Magna: Þeir koma með tímanum
Uppáhalds drykkur: Kaffi
Uppáhalds matsölustaður: Nando’s
Hvernig bíl áttu: Á ekki bíl
Hver er lélagastur í reit: Sennilega Höfðinginn
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Brooklyn Nine-Nine
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Hustlin’ - Rick Ross
Átrúnaðargoð í æsku: Nemanja Vidic
Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Bara hreyfa sig, horfa á Netflix og spila Football Manager
Fyndnasti liðsfélaginn: Höfðinginn
Besti samherji: Ég er nýr og er enn að kynnast hópnum
Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Edvard Sandvik Tagseth
Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Ísland - England á EM 2016. Missti af fyrri hálfleik
Sætasti sigurinn: Á móti erkifjendunum í Egge IL í fyrra. Unnum 2-1 á víti á lokamínútunum
Mestu vonbrigðin: Tap í 7. flokki með Fjölni á móti Selfoss á Dóminos mótinu 2010. Ennþá brjálaður
Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Sumir segja að Vik og Spice séu afskaplega lengi
Uppáhalds lið í enska: Manchester United
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Valgeir Lunddal Friðriksson
Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Ashley Barnes
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Skoraði með skoti frá mínum eigin markteig í 3. fl í Noregi
Besta bíómyndin: Fast Five
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Höfðingjan, Oggara og Dodda. Svaka trio
Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Hef ekki hugmynd
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Er búinn að eyða vel yfir 1000 tímum í Football Manager
Athugasemdir