Æfingavikan, Íslandsmótsleikur, æfingaleikur og Strandarmót

Þriðjudagur

6-7. flokkur - kl. 14.00-15.00

4-5. flokkur - kl. 15.00-16.00

8. flokkur - kl. 16.15-17.00 - Ath. vegna sumarfría þarf að skrifa mætingu - Ef það vantar 2-3 iðkendur fellur þessi æfing niður og sameinast með 6-7. flokk

 

Miðvikudagur

4., 6., og 7. flokkur - kl. 13.30-14.30

Magni - Kormákur/Hvöt
 
Íslandsmótsleikur í 5. flokk heima á Grenivíkurvelli kl. 15.00 - Mæting kl. 14.30 klár í upphitun.
 
Hópurinn: Aníta, Baldur, Hilmar, Jón Barði, Katla, Kristjana, Maciej, Selma, Siggi, Svavar, Smári og Tryggvi.
 
 
Fimmtudagur
 
5-8. flokkur - kl. 14.45-15.45
 
Magni - KA4
 
Æfingaleikur á Grenivíkurvelli fyrir elstu krakkana í 4. flokk í 11-manna bolta á stóran völl kl. 16.30 - 17.30 - Mæting kl. 16.00 klár í upphitun. Getur foreldri dæmt þennan leik?
 
Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Inga Sóley, Jóhann, Jón Barði, Olgeir, Rúnar, Siggi, Svavar, Smári og Tryggvi.
 

Laugardagur - Strandarmót Jako - 17. júlí

Strandarmótið verður haldið á Dalvíkurvelli laugardaginn 17. júlí í 7. og 8. flokk. 8. flokkur keppir kl. 10.00-13.00 en 7. flokkur kl. 13.30-16.30. Allir keppendur fá verðlaunapening, þátttökugjöf, pylsu, drykk, ís og frítt í sund eftir að keppni lýkur.

7. flokkur: Alexander, Bella, óvíst með Bjarka, Jana, Trausti og Tristan.

8. flokkur: Elvar, Kári, Reynir og Þórir.


Athugasemdir