Síðasta vikan í ágúst

Æfingavikan lítur svona út. Venjan er að taka vikufrí og þá verða flokkaskipti. Hins vegar þurfum við að skoða þau mál betur og í kjölfarið verður stefnt að því að halda foreldrafund (ef að covid leyfir) fyrir vetrarstarfið. Við æfum úti á æfingasvæðinu í september eins lengi og veður leyfir. Tekið verður 2 vikna frí áður en við færum okkur inn í íþróttahús. Það virðast öll mót vera fallin niður en jafnvel verða einhver þeirra haldin í haust ef ástandið batnar. Ég mun halda ykkur upplýstum.

 

Mánudagur

6-7. flokkur - 15.00 - 16.00

8. flokkur - 16.15 - 17.00 - Strákarnir fæddir 2016 mega mæta á æfinguna - Foreldrar fylgjast með

3-6. flokkur - 17.45 - 19.00 - Unglingarnir mega mæta með þeim elstu

 

Þriðjudagur

5. fl.kk. Magna spilar á KA-svæði bæði á gervigrasi og grasi frá kl. 15.00 - 17.15

Strákarnir spila tvo æfingaleiki gegn A og B liði 5. fl.kvk. KA. Sameinað í bíla?

Hópurinn: Birgir, Gabríel, Hilmar, Jóhann, Jón Barði, Olgeir, Rúnar, Siggi, Smári, Svavar og Tryggvi.

 

Miðvikudagur

3-6. flokkur - 15.45 - 16.45 - Reitur og spil á stórum velli - Unglingarnir mega mæta með þeim elstu

6-8. flokkur - 16.45 - 17.30 - Skemmtiæfing

Pítsuveisla handa krökkunum! :)


Athugasemdir