Tómas Veigar semur

Það gleður okkur að tilkynna að miðjumaðurinn öflugi Tómas Veigar Eiríksson verður áfram á víkinni. Hann skrifar undir 2 ára samning. Tómas býr yfir þeim eiginleika að gera aðra leikmenn í kringum sig betri og erfitt er að finna betri liðsfélaga og þó víðar væri leitað!


Athugasemdir