Jakob verður áfram

Jakob Hafsteinsson
Jakob Hafsteinsson
Jakob Hafsteinsson semur við Magna
 
Það er virkilega ánægjulegt að tilkynna það að Jakob verður áfram á víkinni góðu, Jakob á 170 leiki í meistaraflokki og þar af 85 leiki fyrir Magna og 2 mörk. Jakob kom á Bláu könnuna á Þorláksmessu þar sem við skrifuðum undir samning.
 
 
Gísli Gunnar og Jakob á Bláu könnunni

Athugasemdir