Hraðmót Þórs - Liðin og leikjadagskrá

Mótið fer fram í Boganum sunnudaginn, 25. mars. Fyrirkomulag mótsins er þannig að hvert lið leikur fimm 1x12 mín leiki, allir leikir eru flautaðir á og af á sama tíma á öllum völlum svo tímasetningar standist, því er mikilvægt að liðin séu mætt tímanlega á rétta velli. Úrslit verða ekki skráð og því ekki keppt um sæti. Mótið snýst um leikgleði og ánægju iðkenda. Foreldrafélagið greiðir mótsgjaldið. Verum hvetjandi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Pítsuveisla hefst kl. 13.10. Bjartur og Kristófer koma úr 8. flokki og aðstoða okkur á mótinu en þeir hafa verið að æfa upp fyrir sig í vetur. Það bættust við skráningar á elleftu stundu fyrir mót en áður hafði ég kallað í Árna Dan, son Ármanns sem kemur inn og hjálpar liðinu. Þar sem við hefðum annars ekki haft varamenn.

 

Páskafrí tekur síðan við eftir mótið og verður næsta æfing föstudaginn, 6. apríl.

Magni 1 – A-liða keppni

Leiktími

Völlur

Mótherji

Ágúst

kl. 10:00

2

Þór 1

Árni

kl. 11:04

4

Völsungur 1

Smári

kl. 11:52

2

KA 1

Siggi

kl. 12:24

2

KA 2

Svavar

 kl. 13:12

2

 Þór 1 (Foreldri óskast)

Tryggvi

 

 

 


Óska eftir foreldra til að stýra leiknum kl. 13:12.

 

Magni 2 – D-liða keppni

Leiktími

Völlur

Mótherji

Bjartur

kl. 11:04

2

Þór 6 (Foreldri óskast)

Björg

kl. 11:36

2

KA 7

Halli

kl. 12:08

5

Tindastóll 3

Kristófer

kl. 13:12

4

Þór 5

Kristjana

 kl. 13:44

2

 Dalvík 2

Selma

 

 

 

Sindri

     

Óska eftir foreldra til að stýra leiknum kl. 11:04.

Mbkv, Anton Orri


Athugasemdir