Hin hliðin - Patrekur Hafliði

Fullt nafn: Patrekur Hafliði Búason

Gælunafn: Patti

Aldur: 20

Hjúskaparstaða: Á föstu

Vinna/skóli: Vinn hjá Bút, pípulagningaþjónustu

Eftirminnilegur leikur með Magna: Víkingur Ó á útivelli í fyrra var eftirminnilega góður

Uppáhalds drykkur: Pepsí max

Uppáhalds matsölustaður: Krua  siam

Hvernig bíl áttu: peugeot 306 1999 mdl

Hver er lélagastur í reit: Höfðinginn

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Peaky blinders

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Raise hell með (hed) P.E

Átrúnaðargoð í æsku: Didier Drogba

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Armbeygjur

Fyndnasti liðsfélaginn: Tam (Tómas Arnarsson)

Besti samherji: Stubbur

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Gunnleifur gunnleifsson

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Chelsea v Beyern munich úrslitin í meistaradeildinni 2012

Sætasti sigurinn: úrslitaleikur goðamótsins í 5.fl 2-1 sigur í uppbótartíma

Mestu vonbrigðin: þegar tam klippti síða hárið

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: viktor már, dæmi hann ekki

Uppáhalds lið í enska: Chelsea

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Bjarna aðalsteins, alvöru vél

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: þegar guðni sigþórs klobbaði tam og hann datt á rassinn

Besta bíómyndin: Green Book

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Höfðingjann því hann er bóndakall og gaman að honum. Tómas Veigar hann er ekkert eðlilega gáfaður. Tómas Arnarson (Tam), til afþreyingar.

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: ÍBV

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: er skírður í höfuðið á Patrick Vieira


Athugasemdir