Fullt nafn: Hjörvar Sigurgeirsson
Gælunafn: Hjössi
Aldur: 22 ára
Hjúskaparstaða: á föstu
Vinna/skóli: Naprapat háskólinn í Svíþjóð
Eftirminnilegur leikur með Magna: Fyrsti sigurinn í deildinni í fyrra á móti Njarðvík
Uppáhalds drykkur: vatn
Uppáhalds matsölustaður: Jónsabúð
Hvernig bíl áttu: Á því miður engan bíl
Hver er lélagastur í reit: Tómas Veigar, galopið klofið á honum
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Peaky Blinders
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Allt sem Vikki setur á phoninn
Átrúnaðargoð í æsku: Messi
Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Kynlíf styrkir víst ónæmiskerfið
Fyndnasti liðsfélaginn: Stubbur
Besti samherji: Lexi er flottur
Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Ólafur Ingi Skúlason
Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Arsenal – Tottenham 5-2
Sætasti sigurinn: Vinna þór í úrslitaleik í vítaspyrnukeppni í 3. Flokki.
Mestu vonbrigðin: Að missa af hálfu tímabilinu í fyrra
Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Hlýtur að vera Bassi miðað við hvað hann lýtur vel út.
Uppáhalds lið í enska: Arsenal
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Danski Hafsteins
Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:
Besta bíómyndin: Hef alltaf elskað Troy
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Lexa og Gauta til að verja mig frá ýmsum hættum og held að Bassi kæmi sér vel að notum líka
Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Við stefnum alltaf hátt
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég hef ekki skorað mark síðan í 2. flokki
Athugasemdir