Hin hliðin - Þorsteinn Ágúst

Fullt nafn: Þorsteinn Ágúst Jónsson

Gælunafn: Er kallaður Doddi stundum

Aldur: 18

Hjúskaparstaða: Á föstu

Vinna/skóli: Er í MA

Eftirminnilegur leikur með Magna: Hef ekki spilað Marga meistaraflokks leiki þannig ég myndi segja leikurinn á N1 mótinu í 5.flokki þegar að við gulltrygðum þriðja sætið

Uppáhalds drykkur: Nocco

Uppáhalds matsölustaður: Serrano hrikalega góður

Hvernig bíl áttu: Á ekki bíl

Hver er lélagastur í reit: Ég hendi Rúnari undir rútuna hann er alltaf á hælunum

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: The Blacklist

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Bara eitthvað gott með Stormzy

Átrúnaðargoð í æsku: Messi og Hatem Ben Arfa

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Horfa á Pílu það er enþá verið að spila þar

Fyndnasti liðsfélaginn: Höfðinginn

Besti samherji: Lexi sennilega

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Óttar Magnús Karlsson og Sölvi Snær báðir hrikalega góðir

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Liverpool vs Barcelona í meistaradeildinni var á æfingu meðan leikurinn var í gangi

Sætasti sigurinn: Sennilega 3-1 sigur á Fjölni í 4.flokki með KA

Mestu vonbrigðin: Meiðast í fyrsta leik á Gothia Cup

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Sennilega Vik

Uppáhalds lið í enska: Liverpool

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Væri sterkt að fá Gary Martin upp á topp

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Var nú ekki að spila en var í gæslu á N1 mótinu og Höfðinginn var með mér en hann missir bolta inn á völlinn og ætlar að hlaupa og ná í hann og rennur og tæklar einn leikmannanna sem voru að spila

Besta bíómyndin: Allar myndir með KING Sandler

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Ég tæki Höfðingjann um á verkvitið síðan myndi ég hafa Steina dogg til þess að synda fyrir okkur og að lokum Oggara upp á stemmaran

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: ÍBV

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ....


Athugasemdir