Hin hliðin - Steinar Adolf

Fullt nafn: Steinar Adolf Arnþórsson

Gælunafn: Dogg eða stóri

Aldur: 19

Hjúskaparstaða: lausu

Vinna/skóli: vinna hjá Gjögri

Eftirminnilegur leikur með Magna: klárlega Viking Ó síðasta sumar fyrsti leikur minn fyrir Magna í Íslandsmóti

Uppáhalds drykkur: Hvítur Monster

Uppáhalds matsölustaður: pizzan á sprettinum er hax

Hvernig bíl áttu: Á ekki bíl

Hver er lélagastur í reit: Höfðinginn og Sjonni P eru svipað lélegir

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Friends

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Fast Lane eða eitthvað með 50

Átrúnaðargoð í æsku: Torres

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? vinna

Fyndnasti liðsfélaginn: Stubbur

Besti samherji: Gauti

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Sölvi snær og Helgi Guðjóns

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Liverpool-Barcelona vorum á æfingu þegar hann var.

Sætasti sigurinn: Víkingur Ó síðasta sumar eða vinna Íslandsmótið í 3fl

Mestu vonbrigðin: fara ekki til spain

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Viktor Már 100% menn voru hættir að fara með honum í bil síðasta sumar á æfingar því hann var svo lengi í speglinum

Uppáhalds lið í enska: Liverpool

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Gussann

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: CR7

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: ...

Besta bíómyndin: Til svo margar goðar myndir.

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Sjonna, oggara og höfðingjan alvöru tríó sem ég tæki með mér

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Íbv

Sturluð staðreynd um sjálfan þig:...


Athugasemdir