Æfingatímar í þessari viku verða á öðrum tíma vegna skólaslits, leik í 5. flokki Íslandsmóts og Norðurálsmótsmót í 7. flokki karla. Stefnt er að því að halda foreldrafund og að sumartaflan komi og taki í gildi í næstu viku. Reikna má með að æfingar verði frá ca. kl. 15.00-18.00 mánudaga til fimmtudags í sumar.
Mánudagur
7. flokkur - kl. 12.00-13.00
5. og 6. flokkur - kl. 13.00-14.15
8. flokkur - kl. 17.00-17.45
Þriðjudagur
5. flokkur spilar gegn KA 2 á KA-svæðinu (líklega grasi) kl. 15.00. Mæting rétt klædd og skóuð kl. 14.40 tilbúin í upphitun. Minni á að taka vatnsbrúsa með. Strákarnir í 4. bekk stóðu sig með prýði í síðasta leik og verða fleiri leikir í sumar þar sem þeir fá tækifærið. Liðið: Bjarni, Elmar, Hrafnkell, Jasmín, Kristín, Vésteinn, Sigríður E., Olla, Pétur.
Frí hjá öðrum flokkum
Miðvikudagur
5. og 6. flokkur - kl. 15.00-16.15
7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15
(Krakkar í 2. bekk velja hvort þeir fari með eldri eða yngri hópnum á æfingu - Ekki í boði að fara á báðar æfingar)
Fimmtudagur
5. og 6. flokkur - kl. 15.00-16.15
7. flokkur - kl. 16.15-17.15
Föstudagur
7. flokkur karla keppir á Norðurálsmóti á Akranesi frá föstudegi til sunnudags.
Frí hjá öðrum flokkum
Mbkv, Anton Orri
Athugasemdir