Mót sumarsins 2019 - Yngri flokkar Magna

Hér að neðan má sjá alla leiki og mót hjá yngri flokkum Magna í sumar.

Það er mikilvægt í okkar fámenni að þjálfarinn sé meðvitaður ef iðkendur geta ekki tekið þátt í einstaka leikjum og mótum. Því bið ég ykkur um að skrifa í athugasemd ef ykkar barn missir úr svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir.

Foreldrafundur verður í lok þessa mánaðar þar sem starfið verður kynnt, æfingataflan birt og farið yfir mót sumarsins.

Mbkv, Anton Orri

 

5. flokkur

Júní-Ágúst - Íslandsmót

*Ath. Sumir leikir á Íslandsmótinu verða færðir m.a. sökum skólaslits og árekstra við aðra leiki/mót.

 *Ath. Möguleiki er á að 5. flokkur taki þátt á Smábæjarleikunum ef fjöldi næst með lánsmönnum/yngri iðkendum.

3.-6. júlí - N1 mótið á Akureyri í 5. flokki karla


6. flokkur

12. maí - Stefnumót KA í 6. flokki karla og kvenna á KA-velli

Vantar dagsetningu og leikstað - Pollamót - Íslandsmót/dagsmót - (var áður 10.07.18)

Vantar dagsetningu og leikstað - Hnátumót - Íslandsmót/dagsmót - (var áður 27.06.18)

15.-16. júní - Smábæjarleikarnir á Blönduósi í 6. og 7. flokki karla og kvenna

20. júlí - Strandarmót í 6. flokki karla og kvenna

10.-11. ágúst - Króksmót í 6. og 7. flokki karla

24. ágúst - Curiomótið á Húsavík í 6., 7., og 8. flokki karla og kvenna


7. flokkur

11. maí - Stefnumót KA í 7. og 8. flokki karla og kvenna í Boganum

21.-23. júní - Norðurálsmótið í 7. flokki karla

15.-16. júní - Smábæjarleikarnir á Blönduósi í 6. og 7. flokki karla og kvenna

21. júlí - Strandarmót í 7. flokki karla og kvenna

10.-11. ágúst - Króksmót í 6. og 7. flokki karla

24. ágúst - Curiomótið á Húsavík í 6., 7., og 8. flokki karla og kvenna


8. flokkur

11. maí - Stefnumót KA í 7. og 8. flokki karla og kvenna í Boganum

15. júní - Smábæjarleikarnir á Blönduósi í 8. flokki karla og kvenna

20. júlí - Strandarmót í 8. flokki karla og kvenna

24. ágúst - Curiomótið á Húsavík í 6., 7., og 8. flokki karla og kvenna 

 


Athugasemdir