Hér kemur dagskráin fyrir næstu daga. Við hefjum æfingar upp á æfingasvæði í næstu viku. Æfingatafla sumarsins hefur verið birt en það verða oft breytingar á æfingatímum í sumar vegna fjölda leikja og móta. Þetta er allt saman mikið púsluspil en ef við vinnum saman mössum við þetta! ;)
Föstudagur - 5. júní - Æfingar á sparkvellinum
5.-6. flokkur - kl. 12.15 - 13.30
6-7. flokkur - kl. 13.30 - 14.30
8. flokkur - kl. 15.30 - 16.15
Sunnudagur - 7. júní - Stefnumót KA 6.kk.
Allar upplýsingar má sjá inn á heimasíðunni mótsins. Mæli með að kynna ykkur mótið betur. Mæting 30 mín fyrir fyrsta leik við réttan völl klárir í upphitun.
kl. 12.45 - Völlur 2 - Magni - KA stelpur
kl. 13.00 - Völlur 3 - Magni - Þór 5
kl. 13.15 - Völlur 3 - Magni - Völsungur 2
kl. 13.45 - Völlur 2 - Magni - KA 6
kl. 14.00 - Völlur 3 - Magni - Fjarðabyggð 1
Mánudagur - 8. júní
5.-6. flokkur - kl. 12.30 - 13.30
6-7. flokkur - kl. 13.30 - 14.30
Þriðjudagur - 9. júní
6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00
5.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00
8. flokkur - kl. 16.15 - 17.00
Miðvikudagur - 10. júní
Frí
Fimmtudagur - 11. júní
6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00
5.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00
8. flokkur - kl. 16.15 - 17.00
*Forfallaþjálfari verður með æfingar þennan daginn
Laugardagur - 13. júní - Stefnumót KA 7.fl. og 8.fl.
Upplýsingar um mótið koma inn eftir helgi. Vantar foreldri til þess að stýra báðum liðum.
Æfingatafla sumarsins
Það er alltaf hægt að skoða æfingatöfluna inn á heimasíðunni undir 'Yngri flokkar'. Foreldrar geta fylgst með öllum æfingum í sumar nema annað komi fram.
Athugasemdir