Æfingavikan, leikur og mót

Norðurálsmótið - Fyrsta mót sumarsins
Norðurálsmótið - Fyrsta mót sumarsins

Þá er framundan umfangsmikil vika hjá félaginu þar sem Magni tekur á móti nágrönnum okkar í Þór á miðvikudagskvöld ásamt því að allir yngri flokkarnir eru að fara keppa í vikunni. Magni senti einnig lið í fyrsta sinn til leiks á Norðurálsmótinu á Akranesi um helgina þar sem 1500 strákar öttu kappi. Magni lék í C-keppni og vann sjö leiki og tapaði þremur, flottur árangur hjá þeim.

Mánudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.30-16.30

7. og 8. flokkur - kl. 16.30-17.15

Oddgeir Logi verður með æfingar þennan mánudaginn

Þriðjudagur

Allir aðrir en þeir sem spila (nema yngra ár í leikskóla) - kl. 15.00-16.00

5. flokkur - Magni - Þór - kl. 16.30 á Grenivík - Mæting rétt klædd og skóuð kl. 16.10 tilbúin í upphitun. Liðið: Pétur, Bjarni, Sigríður Edda, Jasmín, Elmar, Jóhann, Birgir, Olgeir, Tómas og Gabríel.

Miðvikudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.00-16.15

7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15

(Þeir yngstu í leikskólanum mæta mánudag og miðikudag þar sem fimmtudagur fellur niður)

Fimmtudagur

6. flokkur karla - kl. 16.00-19.00 - Pollamót á Húsavík. Mikilvægt að mæta tímanlega með allan búnað, vel klædd, nestuð og með vatnsbrúsa. Liðið: Birgir, Gabríel, Hilmar, Jóhann, Jón Barði, Olgeir og Tómas.

Frí hjá öðrum flokkum.

Föstudagur

5. flokkur - KA - Magni - Búið er að fresta leiknum.

Frí

Laugardagur og Sunnudagur

Smábæjarleikarnir á Blönduósi. Þátttakendur: Ágúst, Angantýr, Aníta, Birgir, Bjartur, Björg, Bríet, Brynjar, Gabríel, Gylfi, Haraldur, Hilmar, Inga Lóa, Inga Sóley, Ísak Ingólfs, Ísey, Jaki, Jóhann, Jón Barði, Kristófer, Móa, Olgeir, Rakel, Selma, Siggi, Sindri, Smári, Svavar, Tómas, Trausti, Tristan, Tryggvi og Valtýr Máni.

 

Mbkv, Anton Orri


Athugasemdir